9 reviews

bjarturs

@bjarturs

18

Stórskemmtilegur völlur í mólendi fyrir ofan skólann. Opin skot og lítið um hindranir en sniðug notkun á landslaginu. Gaman að kasta upp í hamarinn og svo ofan af honum. Flottir og stórir heilsársteigar. Ekki amalegt að geta tínt ofan í sig ber á meðan maður spilar. Myndarvöllur og þess virði að gera sér krók til að spila hann.

1
guselm

@guselm

39

Fun and long holes with some elevation difference and nice views! 5/5

After playing Hvítir Teigar
1
wilfredwa

@wilfredwa

13

Well maintained, nice all year round low vegetation all over the course (beware it does all look the same so a challenge to find a disc can still be there). Hole 7 can use a pair of stairs (although it might impact the scenery and it is fun as well to climb the hill).

After playing Hvítir Teigar
1
kastari

@kastari

33

Metnaðarfyllsti völlur austan Eyjafjarðar. Flottir teigar á öllum holum og góð nýting á landslagi. Varist að spila í algeru logni, flugurnar þarna eru ofbeldisfullar.

1
bjarnithorbraga

@bjarnithorbraga

31

Glæsilegur völlur!

1
peturkr

@peturkr

Glæsilegur völlur með nokkrum krefjandi teigum. Uppsetning frá skóla og kringum fótboltavöll er skemmtileg. Byrjenda teigar á öllum holum svo allir geti spilað

1
fiffiotto

@fiffiotto

Erfiður, skemmtilegur,mætti vera betur merktur .

1
valurinn

@valurinn

Skemmtilegur vőllur sem tekur vel ì. Er með byrjendateiga og lengra komna teiga. Nýr vollur svo slòðir à milli brauta eiga eftir að myndast en heilt à litið bar fràbært framtak 😁

1
icefrost

@icefrost

16

9.holes with beguinners tees and advandge tees ( a lot harder) new. Widen oeepads on four holes up and downhill shots can be windy but lot of fun and a challenge