@udiscbanor
Katastrof. Hålen ligger runt en lekplats med endast buskar som fairways. Parsättningen ska vara par 3 rakt igenom men dom har par 4 och par 5 på 3st hål. (0.7/5.0) Bankartan är det bästa med hela banan.
@lysy03
Very short course, tee box for hole 4 impossible to find , imo if the maintenance work were done more frequently it would be nice short course but for now playing felt more like looking 30 min for disc in big bushes😄
@dansigdg
Ágætis sveitarvöllur. Það eru engir teigar sem slíkir og erfitt að fóta sig fyrir kast. Merkingar þarfnast endurnýjunar. Kjarrið er þykkt og mkilvægt að fylgjast vel með hvert diskurinn fer. Útsýnið ofan af teigum 4 og 5 er glæsilegt. Flott að geta spilað á svæðinu og það þyrfti ekki mikið til að bæta upplifunina töluvert.
@eythor87
Illa hirt svæði. Of mikið og þétt kjarr í brautum. Lélegir stígar. Illa merkt. Engir teigaplattar.
@bosos3
Teygur á 4 holu vantar
@annipanni5
Stuttur og krúttlegur völlur í fallegu landslagi. Vantar stikuna á holu 4, en það er bara hægt að kasta frá útsýnispallinum. Allar holurnar ættu samt að vera par 3.
@viktorandri
Fun litle course but a lot of vegitation hard to find disk during summer but great near winter. The forth course start point is on top of a litle cliff for those looking for it.
@steiniocean
Too much vegetation and trees make it absurdly difficult to throw where the disk lands. During summer you will most likely loose your disks as visibility is even worse. The baskets do not point to the next course and there are only red tees, no white ones. It is too short and not fun at all. It looks as if people that do not play or care about this sport designed and built this course, because it is terrible.
@steveninn
Mikið kjarrlendi. Auðvelt að týna.
@sigurdurv
Merkingar illa farnar, fann ekki 4 teig. Stuttur en erfiður vegna gróðurs, líklegt að diskar týnist á sumrin. Göngustígar ekki til staðar, frekar troðningar
@cschmalz
Fun little course! Missing tee for home 4 otherwise in good shape!